fbpx
Menning

Fjölbreytt fuglalíf Ernu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. ágúst 2018 18:30

Nú stendur yfir sýning á verkum Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni.

Yfirskrift sýningarinnar er Fuglalíf en í verkum sínum sækir Erna efniviðinn í margbreytilegan og litríkan heim fuglanna.

Fuglar hennar eru ýmist tegundir sem við þekkjum vel, eins og lóur, gæsir og tjaldar, eða aðrar sem listakonan sjálf hefur skapað og mæla sér mót við kirkjuglugga eða eiga fagnaðarfund á grein. Sýningunni lýkur sunnudaginn 2. september.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 4 dögum

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum

Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum
Menning
Fyrir 4 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur – „Salka Sól var dásamleg Ronja, í einu orði sagt“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur – „Salka Sól var dásamleg Ronja, í einu orði sagt“