fbpx
Menning

Madonna fagnar stórafmæli með sjálfu frá Marrakesh

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 12:30

„18 ár liðu sem augnablik, til hamingju með daginn ástin mín“ skrifaði Madonna með þessari mynd á Twitter 11. ágúst síðastliðinn þegar sonur hennar Rocco varð 18 ára. Myndir af henni mynda höfuð sonarins.

Söngkonan Madonna fagnar sextugsafmæli í dag og ver hún afmælisdeginum í borginni Marrakesh í Marokkó.

Í tilefni dagsins póstaði hún nokkrum myndum á Instagram og titlar sig „Berberqueen.“

Á einni heldur hún á spjaldi sem á stendur „The Queen“ eða Drottningin og bætir svo við með myndinni „Svona ef einhver var búin/n að gleyma því.“

„Næstum því afmæli sjálfa,“ skrifaði Madonna á Instagram í gær með þessari  mynd.

Samkvæmt vefsíðunni moroccanladies.com mun Madonna halda glæsilega veislu í kvöld og er búist við að fjöldi þekktra einstaklinga mætti í herlegheitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Í gær

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins
Menning
Í gær

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
Menning
Fyrir 3 dögum

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli
Menning
Fyrir 3 dögum

MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum

MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum
Menning
Fyrir 4 dögum

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag
Menning
Fyrir 4 dögum

Bláklukkur fyrir háttinn sýnt í porti Listasafn Reykjavíkur

Bláklukkur fyrir háttinn sýnt í porti Listasafn Reykjavíkur
Menning
Fyrir 4 dögum

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur
Menning
Fyrir 5 dögum

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói