fbpx
Menning

Rapparinn KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Hér fáið þið að heyra mjúku hliðina á mér“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 14:14

Norðlenski rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða /AKÁ eins og hann kallar sig sendi í gærkvöldi frá sér nýtt lag. Lagið er það fyrsta sem kemur frá kappanum á þessu ári en hann gaf út plötuna Bitastæður á síðasta ári.

Halldór sem vakti fyrst athygli með lögunum Yuri og Draugar árið 2016 segir lagið sýna aðra og nýja hlið á sér. „Hér fáið þið að heyra mjúku hliðina á mér sem birtist ekki allt of oft, en hún er til staðar. Setjið eldivið í eldstæðið, hitið ykkur kakó og farið jafnvel í sleik,“ segir Halldór um lagið

Lagið sem er unnið í samstarfi við tónlistarmanninn Togga Nolem og kom eins og áður segir út á Youtube í gær. Lagið verður svo aðgengilegt á Spotify síðar í vikunni.

Hlustaðu á lagið Verum Ein í spilaranum hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Síðustu orðin
Menning
Fyrir 3 dögum

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?
Menning
Fyrir 3 dögum

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja
Menning
Fyrir 4 dögum

Sjáðu stemninguna á Eistnaflugi 2018

Sjáðu stemninguna á Eistnaflugi 2018
Menning
Fyrir 4 dögum

Arnar Dór með ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel

Arnar Dór með ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel