Menning

Daði Freyr með nýtt lag: „Ég verð að upplifa mitt eigið líf en ekki annarra“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 7. júlí 2018 22:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Daði Freyr Pétursson hefur sent frá sér fyrsta lagið af væntanlegri plötu.

Lagið er eftir Daða sjálfan og myndbandi við lagið er leikstýrt af honum og kærustu hans, Árnýju Fjólu. Faðir Daða, Pétur Einarsson, sá um kvikmyndatökuna.

„Það er tekið upp á Norðurgarði sem er sveitabærinn hjá fjölskyldu Árnýjar og kýrnar þeirra fara með stórt hlutverk,“ segir Daði Freyr.

Daði Freyr deilir laginu á Twitter og segir „Ég hef verið spurður hvernig við fengum kýrnar til að vera svona góðir áhorfendur í myndbandinu fyrir Skiptir ekki máli. Svarið er: Ég setti lagið í gang.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 3 dögum

Mamma Mia! Here We Go Again: Dansar yfir meðallagið

Mamma Mia! Here We Go Again: Dansar yfir meðallagið
Menning
Fyrir 3 dögum

Viltu vinna bók? – Taggaðu vin og þið getið báðar/báðir/bæði unnið

Viltu vinna bók? – Taggaðu vin og þið getið báðar/báðir/bæði unnið
Menning
Fyrir 5 dögum

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing
Menning
Fyrir 5 dögum

Karitas Harpa syngur texta eftir föður sinn við lag Bob Dylan

Karitas Harpa syngur texta eftir föður sinn við lag Bob Dylan
Menning
Fyrir 6 dögum

Komdu með í dáleiðandi hringferð um landið

Komdu með í dáleiðandi hringferð um landið
Menning
Fyrir 6 dögum

Nýir starfsmenn ráðnir til Listasafns Reykjavíkur

Nýir starfsmenn ráðnir til Listasafns Reykjavíkur