fbpx
Menning

Ragga og Bjössi leika á snittubassa og sítar á stofutónleikum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 11:00

Ragnhildur Gísladóttir og Björgvin Gíslason koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 8. júlí með söng og leik á snittubassa og sítar.

Ragga og Bjöggi Gíslabörn munu bæði leika á óhefðbundið hljóðfæri sem Ragga hefur nefnt snittubassa. Þau verða með sitthvorn rafbassann sem þau leika á með misþykkum bygginga snittuteinum. Ragga mun beita söngröddinni og Bjöggi leika á sítar ef tími gefst til, en Bjöggi er einn færasti sítarleikari Evrópu og gefur indverskum sítarleikurum ekkert eftir.

Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag til 26. ágúst og hefjast þeir kl. 16. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2.500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 2 dögum

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?
Menning
Fyrir 2 dögum

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja
Menning
Fyrir 3 dögum

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi
Menning
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stemninguna á Eistnaflugi 2018

Sjáðu stemninguna á Eistnaflugi 2018
Menning
Fyrir 5 dögum

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu
Menning
Fyrir 5 dögum

Judas Priest spila í Laugardalshöllinni

Judas Priest spila í Laugardalshöllinni