fbpx
Menning

Litka í sumarskapi – Fjölbreytt myndlistarsýning

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 15:00

Í dag kl. 17 opnar Litka sýningu félagsmanna í Borgarbókasafni, Menningarhúsinu Spönginni. Á sýningunni eru vatnslitamyndir og olíumálverk.

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörgum stöðum.

Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum, hópurinn er fjölbreyttur og einstaklingarnir með ýmiss konar bakgrunn. Fjölbreytnin endurspeglast gjarnan í samsýningum hópsins.

Sýningin er opin til 31. ágúst næstkomandi.

Myndirnar hér fyrir neðan eru teknar af Facebooksíðu félagsins og sýna fjölbreytnina í verkum félagsmanna.

Happy Iceland 50×50 Akrìl Ósk Laufdal
Happy houses 50×50 akríl Auður Björnsdóttir Vorsýning 2018
Aðlögun 50x50cm Blönduð tækni Gaja
Án titils 50x50cm Olía Bjarnveig Björnsdóttir
Þá koma blómin 50x50cm Akríl og blek Björk Tryggvadóttir
Fjallavor 50x50cm Olía Erla Halldórsdóttir
Nú skín í vorið 50x50cm Olía Marnhild H. Kambsenni
Vordraumur 50x50cm Blönduð tækni Ótta
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
Menning
Fyrir 2 dögum

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can
Menning
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“
Menning
Fyrir 3 dögum

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins
Menning
Fyrir 3 dögum

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
Menning
Fyrir 4 dögum

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund
Menning
Fyrir 4 dögum

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli