Menning

Tónleikar Ásgeirs Trausta í beinni frá Laugarbakka

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 20:30

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur tónleika í heimabæ sínum Laugarbakka í kvöld. Tónleikarnir fara fram í félagsheimilinu Ásbyrgi og hefjast klukkan 20:30.

Tónleikunum verður útvarpað beint á FM Trölli en það eru hjónin Kristín Sigurjónsdóttir og Gunnar Smári Helgason sem hita upp fyrir Ásgeir. Hægt er að hlusta á tónleikanna á vef Trölla en þeir eru hluti af tónleikaferð Ásgeirs Trausta, Hringsól. 

Á tónleikunum frumflytur Ásgeir m.a. glænýtt efni sem mun prýða hans þriðju plötu sem væntanleg er í upphafi næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 5 dögum

Ævar Þór Benediktsson með sínar fyrstu léttlestrarbækur – Þín eigin saga

Ævar Þór Benediktsson með sínar fyrstu léttlestrarbækur – Þín eigin saga
Menning
Fyrir 5 dögum

Tíunda og síðasta vika Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju hefst í dag

Tíunda og síðasta vika Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju hefst í dag
Menning
Fyrir 6 dögum

D Í L A R Elsu Nielsen

D Í L A R Elsu Nielsen
Menning
Fyrir 6 dögum

Svona fór Friðrik Ómar að því að „smygla“ Bubba inn sem leynigesti á Fiskidagstónleikunum

Svona fór Friðrik Ómar að því að „smygla“ Bubba inn sem leynigesti á Fiskidagstónleikunum
Menning
Fyrir 1 viku

Justin Timberlake leitar á nýjar slóðir – Persónuleg bók á leiðinni

Justin Timberlake leitar á nýjar slóðir – Persónuleg bók á leiðinni
Menning
Fyrir 1 viku

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu
Menning
Fyrir 1 viku

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja
Menning
Fyrir 1 viku

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt