fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sólveig og Sergio loka sumartónleikaröð Akureyrarkirkju

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíeykið Dúo Las Ardillas samanstendur af hörpuleikaranum Sólveigu Thoroddsen Jónsdóttur, sem fæddist í Reykjavík og lútuleikaranum Sergio Coto Blanco, sem fæddist í San José í Kosta Ríka. Sólveig og Sergio kynntust í Bremen í Þýskalandi, þar sem þau stunduðu bæði nám í flutningi endurreisnar- og barokktónlistar á söguleg hljóðfæri við Die Hochschule für Künste Bremen. Tvíeykið hóf störf sumarið 2016 og hefur haldið tónleika á Íslandi, í Þýskalandi og í Kosta Ríka. Það sérhæfir sig í endurreisnarog snemmbarokktónlist og útsetur einnig íslensk þjóðlög í endurreisnarstíl. Sólveig og Sergio semja líka stundum eigin tilbrigði við gömul stef og spinna yfir bassalínur eins og tíðkaðist á endurreisnartímanum og fram á barokktímann. Á tónleikunum sem fram fara í Akureyrarkirkju sunnudaginn 29. júlí kl. 17:00 leikur Sólveig á ítalska þríraðahörpu og Sergio á endurreisnarlútu. Á efnisskránni eru verk eftir John Dowland, Orlando di Lasso, Giovanni Antonio Terzi, Pierre Attaingnant og Giovanni Maria Trabaci, sem og íslensk þjóðlög.

Tónleikarnir fara fram fara sunnudaginn 29. júlí kl. 17 og eru jafnframt síðustu tónleikar tónleikaraðarinnar Sumartónleikar í Akureyrarkirkju árið 2018. Aðsókn að tónleikaröðinni hefur verið mjög vaxandi á síðustu árum og sérstaklega góð í sumar, en yfir 500 gestir hafa sótt tónleikaröðina það sem af er í sumar. Aðgangur að öllum tónleikum er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“