Menning

50 ár af lagatextum með ráðleggingum mæðra

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:30

Mæður hafa alltaf skipað stórt hlutverk í tónlist, enda er alþekkt að semja út frá eigin reynslu og öll eigum við mæður.

Lagahöfundar á borð við Kanye West, 2PAC, Gloriu Estefan og Michael Jackson hafa sungið um mæður sínar.

Myndbandið hér að neðan var sett saman í tilefni af mæðradegi og í því má meðal annars heyra lag The Miracles, Shop Around frá 1960, lag Michael Jackson frá 1983, Billie Jean og lag Migos frá 2017, T-Shirt.Við bíðum eftir að einhver snillingur setji saman sambærilega íslenska útgáfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 4 dögum

Ritdómur um „Þorpið sem svaf“: Ljóslifandi persónur úr þorpi

Ritdómur um „Þorpið sem svaf“: Ljóslifandi persónur úr þorpi
Menning
Fyrir 4 dögum

Friðrik Dór sendir frá sér nýtt lag – Segir ekki neitt

Friðrik Dór sendir frá sér nýtt lag – Segir ekki neitt
Menning
Fyrir 1 viku

„Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“

„Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“
Menning
Fyrir 1 viku

Siggi Gunnars skrifar um hinsegin hetjur í poppheimum – Lagalistar sem koma okkur í Hinsegin stuð

Siggi Gunnars skrifar um hinsegin hetjur í poppheimum – Lagalistar sem koma okkur í Hinsegin stuð