Menning

Organisti Blönduóskirkju á tónleikum í Akureyrarkirkju

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 12:00

Á sunnudag 22. júlí kl. 17 er komið að fjórðu sumartónleikunum í Akureyrarkirkju.

Á tónleikunum kemur fram Eyþór Franzson Wechner, orgelleikari og flytjur fjölbreytta og krefjandi efnisskrá af einsleiksverkum fyrir orgel. Eyþór hefur haldið einleikstónleika á Íslandi, í Þýskalandi og Ástralíu. Hann lauk mastersgráðu árið 2014 við Hochschule fur Musik und Theater í Leipzig og starfar nú sem organisti Blönduóskirkju. Á tónleikunum leikur Eyþór verk eftir Mozart, Buxtehude, Karg-Elert, Bach, Saint Saens og Rossini. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi
Menning
Fyrir 2 dögum

Ritdómur um „Hinir smánuðu og svívirtu“: Sálkönnuðurinn Dostojevskí

Ritdómur um „Hinir smánuðu og svívirtu“: Sálkönnuðurinn Dostojevskí
Menning
Fyrir 4 dögum

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt
Menning
Fyrir 5 dögum

Michael Moore jarðar Trump: „Dömur mínar og herrar, síðasti forseti Bandaríkjanna“

Michael Moore jarðar Trump: „Dömur mínar og herrar, síðasti forseti Bandaríkjanna“
Menning
Fyrir 6 dögum

Stórval í 110 ár í Hofi

Stórval í 110 ár í Hofi
Menning
Fyrir 6 dögum

Gakktu með á vit hinsegin bókmennta í miðborginni

Gakktu með á vit hinsegin bókmennta í miðborginni
Menning
Fyrir 1 viku

„Ástin er töfrar, hvort sem þér líkar betur eða verr“ – John Grant gefur frá sér nýtt myndband

„Ástin er töfrar, hvort sem þér líkar betur eða verr“ – John Grant gefur frá sér nýtt myndband