Menning

Bókin á náttborði Heiðu Bjarkar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 16. júlí 2018 09:00

„Í raun má segja að náttborðið mitt sé hálfgerður bókaskápur. Ég tel að þar sé að finna yfir tólf titla. Þarna kemur sér vel að vera með náttborð með hillum og skúffum. Ég nota náttborðið sem biðstöð, það sem á eftir að lesa og það sem ég er búin að lesa en maðurinn minn verður, að mínu mati, að lesa. Í augnablikinu er þar að finna allar bækurnar hennar Lilju Sigurðardóttir, en ég var að enda við að lesa það sem þegar er komið út eftir hana. Í dag er ég að lesa í Gilead eftir Marilynne Robinson. Ég geri mest af því að lesa bækur á íslensku og leitast eftir góðum þýðingum sem og góðum íslenskum höfundum. Sú bók sem mig vantar á náttborðið og ég þarf að bæta úr á allra næstu dögum, enda afar spennt fyrir, er nýútkomin bók sem heitir Rauða minnisbókin eftir Sofia Lundberg. Ég les mikið af þýddu efni eftir norræna höfunda en verð að viðurkenna að glæpasögur enda oft neðst í bókabunkanum þó þær séu ávallt lesnar á endanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 2 dögum

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu
Menning
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi
Menning
Fyrir 5 dögum

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja
Menning
Fyrir 5 dögum

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt
Menning
Fyrir 6 dögum

Tónleikasýning Lady Gaga byrjar í Las Vegas í desember

Tónleikasýning Lady Gaga byrjar í Las Vegas í desember
Menning
Fyrir 6 dögum

Stórval í 110 ár í Hofi

Stórval í 110 ár í Hofi
Menning
Fyrir 1 viku

Loksins er lag Hinsegin daga – Loksins fann ég regnbogann í mér

Loksins er lag Hinsegin daga – Loksins fann ég regnbogann í mér
Menning
Fyrir 1 viku

Hildur Vala og Jón Ólafs hefja síðsumarstónleika í Svarfaðardal

Hildur Vala og Jón Ólafs hefja síðsumarstónleika í Svarfaðardal