Menning

Rokk-amma Íslands tók Fálkaorðuna með á Eistnaflug

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 20:00

Plötusnúðurinn og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir er að dj-a í veitingatjaldi Eistnaflug alla helgina. Andrea fékk íslensku Fálkaorðuna, riddarakross, þann 17. Júní síðastliðinn fyrir framlag til kynningar á íslenskri og erlendri dægurtónlist.

Í júní 2016 fékk hún heiðursverðlaun Eistnaflugs Grjótið, sem eru viðurkenning sem veitt er einstaklingi sem þakklætis og virðingarvottur fyrir ötult og óeigingjarnt starf að framgangi þungarokks á Íslandi og sem hvati til góðra verka í framtíðinni.

Stefán Magnússon færir Andreu Grjótið

Andrea gerði sér lítið fyrir og mætti á Eistnaflug í ár með þessar frábæru viðurkenningar með sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 4 dögum

Ævar Þór Benediktsson með sínar fyrstu léttlestrarbækur – Þín eigin saga

Ævar Þór Benediktsson með sínar fyrstu léttlestrarbækur – Þín eigin saga
Menning
Fyrir 4 dögum

Tíunda og síðasta vika Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju hefst í dag

Tíunda og síðasta vika Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju hefst í dag
Menning
Fyrir 5 dögum

D Í L A R Elsu Nielsen

D Í L A R Elsu Nielsen
Menning
Fyrir 5 dögum

Svona fór Friðrik Ómar að því að „smygla“ Bubba inn sem leynigesti á Fiskidagstónleikunum

Svona fór Friðrik Ómar að því að „smygla“ Bubba inn sem leynigesti á Fiskidagstónleikunum
Menning
Fyrir 6 dögum

Justin Timberlake leitar á nýjar slóðir – Persónuleg bók á leiðinni

Justin Timberlake leitar á nýjar slóðir – Persónuleg bók á leiðinni
Menning
Fyrir 1 viku

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu
Menning
Fyrir 1 viku

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja
Menning
Fyrir 1 viku

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt