Menning

Íslensk kóratónlist mun hljóma í Sagrada Familia

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. júní 2018 18:00

Á morgun, sunnudaginn 10. júní, mun íslensk kóratónlist hljóma í einni þekktustu kirkju Evrópu. Kammerkór Hafnarfjarðar fékk boð um að syngja í Sagrada Familia í Barcelona. Stjórnandi kórsins er Helgi Bragason.

Tónlistarstjóri kirkjunnar var á ferð hér á Íslandi í september síðastliðnum og heyrði um fyrirhugaða ferð Kammerkórsins til Barcelona.

Kirkjan Sagrada Familia (Yfirbótakirkja heilögu fjölskyldunnar) listaverk arkitektsins Antoni Gaudí (1852-1926) er eitt þekktasta kennileiti borgarinnar Barcelona á Spáni og hefur verið í byggingu síðan seinni hluta 19. aldar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 4 dögum

Kristborg Bóel býður á trúnó

Kristborg Bóel býður á trúnó
Menning
Fyrir 4 dögum

Ólöf Rún afhjúpar listaverk í Landbroti

Ólöf Rún afhjúpar listaverk í Landbroti
Menning
Fyrir 5 dögum

Rapparinn KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Hér fáið þið að heyra mjúku hliðina á mér“

Rapparinn KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Hér fáið þið að heyra mjúku hliðina á mér“
Menning
Fyrir 5 dögum

Ritdómur um „Þorpið sem svaf“: Ljóslifandi persónur úr þorpi

Ritdómur um „Þorpið sem svaf“: Ljóslifandi persónur úr þorpi
Menning
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um „Hinir smánuðu og svívirtu“: Sálkönnuðurinn Dostojevskí

Ritdómur um „Hinir smánuðu og svívirtu“: Sálkönnuðurinn Dostojevskí
Menning
Fyrir 1 viku

Jóhann les Harry Potter hljóðbækur á íslensku

Jóhann les Harry Potter hljóðbækur á íslensku