Menning

10 ára drengur heillar internetið með ábreiðu af Imagine

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. júní 2018 08:30

Hinn 10 ára gamli Adam Kornowski er nemandi í Lakeside skólanum í Chicago. Þegar hann settist við píanóið á hæfileikakeppni skólans ætlaði hann aðeins að gera sitt besta þegar hann ákvað að spila og syngja lagið Imagine eftir bítilinn John Lennon.

Móðir hans sem sat ofurstolt úti í sal ákvað hins vegar að pósta myndbandinu á Facebook. Tveimur vikum seinna eru 11 millljón manns búnir að horfa á myndbandið, 272 þúsund hafa deilt því og 154 þúsund látið sér líka við það.

Það er líka engin furða, Adam rúllar laginu upp án nokkurrar áreynslu við mikinn fögnuð áhorfenda.

Sjáðu myndbandið sem er orðið „viral“ á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir einni viku

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“
Menning
Fyrir 8 dögum

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien
Menning
Fyrir 10 dögum

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning
Menning
Fyrir 11 dögum

Heimskort Söguhrings kvenna afhjúpað

Heimskort Söguhrings kvenna afhjúpað
Menning
Fyrir 11 dögum

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður
Menning
Fyrir 12 dögum

Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís

Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís
Menning
Fyrir 16 dögum

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey
Menning
Fyrir 16 dögum

Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino