Menning

10 ára drengur heillar internetið með ábreiðu af Imagine

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. júní 2018 08:30

Hinn 10 ára gamli Adam Kornowski er nemandi í Lakeside skólanum í Chicago. Þegar hann settist við píanóið á hæfileikakeppni skólans ætlaði hann aðeins að gera sitt besta þegar hann ákvað að spila og syngja lagið Imagine eftir bítilinn John Lennon.

Móðir hans sem sat ofurstolt úti í sal ákvað hins vegar að pósta myndbandinu á Facebook. Tveimur vikum seinna eru 11 millljón manns búnir að horfa á myndbandið, 272 þúsund hafa deilt því og 154 þúsund látið sér líka við það.

Það er líka engin furða, Adam rúllar laginu upp án nokkurrar áreynslu við mikinn fögnuð áhorfenda.

Sjáðu myndbandið sem er orðið „viral“ á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 4 dögum

Kristborg Bóel býður á trúnó

Kristborg Bóel býður á trúnó
Menning
Fyrir 4 dögum

Ólöf Rún afhjúpar listaverk í Landbroti

Ólöf Rún afhjúpar listaverk í Landbroti
Menning
Fyrir 5 dögum

Rapparinn KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Hér fáið þið að heyra mjúku hliðina á mér“

Rapparinn KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Hér fáið þið að heyra mjúku hliðina á mér“
Menning
Fyrir 5 dögum

Ritdómur um „Þorpið sem svaf“: Ljóslifandi persónur úr þorpi

Ritdómur um „Þorpið sem svaf“: Ljóslifandi persónur úr þorpi
Menning
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um „Hinir smánuðu og svívirtu“: Sálkönnuðurinn Dostojevskí

Ritdómur um „Hinir smánuðu og svívirtu“: Sálkönnuðurinn Dostojevskí
Menning
Fyrir 1 viku

Jóhann les Harry Potter hljóðbækur á íslensku

Jóhann les Harry Potter hljóðbækur á íslensku