Menning

Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 15. júní 2018 17:30

Plötusnúðurinn vinsæli,  Dóra Júlía Agnarsdóttir, sendi í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta lag. Dóra gengur undir listamannsnafninu J’Adora en með laginu fylgir glæsilegt myndband sem sjá má neðst í fréttinni.

Lagið heitir Zazaza og er unnið í samstarfi við Rok Records og Pálma Ragnar Ásgeirsson. Það er Ágústa Ýr Guðmundsdóttir sem sá um gerð myndbandsins sem frumsýnt var á sérstöku útgáfuhófi á Petersensvítunni í gærkvöldi.

Með laginu kemur þetta skemmtilega myndband

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 3 dögum

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“
Menning
Fyrir 3 dögum

Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu

Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu
Menning
Fyrir 5 dögum

Brain Police hita upp fyrir Guns N´ Roses: „Spilum það sem fólk vill heyra“

Brain Police hita upp fyrir Guns N´ Roses: „Spilum það sem fólk vill heyra“
Menning
Fyrir 5 dögum

Olga Vocal Ensemble með feminíska tónleika á Akureyri

Olga Vocal Ensemble með feminíska tónleika á Akureyri
Menning
Fyrir 6 dögum

Úlfur gefur út Aborescence (remixes) og verkefnið Segulharpa

Úlfur gefur út Aborescence (remixes) og verkefnið Segulharpa
Menning
Fyrir 6 dögum

Hjálmar fræðir göngufólk um þróun miðbæjarins

Hjálmar fræðir göngufólk um þróun miðbæjarins
Menning
Fyrir 1 viku

Rúllandi snjóbolti/11 í Bræðslunni – Guðni Th. heiðursgestur

Rúllandi snjóbolti/11 í Bræðslunni – Guðni Th. heiðursgestur
Menning
Fyrir 1 viku

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu