fbpx
Menning

Pálmar opnar Borgir

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. maí 2018 09:30

Listamaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson verður með opnun á málverkasýningu sinni Borgir í Kvikunni í Grindavík næstkomandi fimmtudag klukkan 17:00.  Sýningin verður síðan opin út júní.

Ponte Vecchio-Ítalía

Á sýningunni verða verk frá ýmsum borgum sem listamaðurinn hefur heimsótt. Öll verkin hafa mjög svo dularfullan blæ næturinnar.
Borgir er sjöunda einkasýning Pálmars, en sú síðasta var árið 2015.

Lækjargata-Reykjavík

Pálmar Örn er bæði á Facebook og Instagram þar sem finna má allar upplýsingar um hann og listaverk hans.

Viðburður á Facebook.

Mynd: Sigtryggur Ari/DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
Menning
Fyrir 2 dögum

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can
Menning
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“
Menning
Fyrir 3 dögum

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins
Menning
Fyrir 3 dögum

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
Menning
Fyrir 4 dögum

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund
Menning
Fyrir 4 dögum

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli