fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Myndband: Földu brandararnir í Deadpool 2 – tókst þú eftir þessum?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. maí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deadpool 2 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki í sýningum og síðastu helgina þurftu margir kvikmyndahúsagestir frá að hverfa þar sem uppselt var á flestar sýningar, en yfir 17 þúsund gestir sáu hana hér heima.

Það má svo sannarlega segja að Reynolds hafi fundið sína hillu í hlutverki Deadpool.

Líkt og fyrri myndin þá er Deadpool 2 stútfull af földum bröndurum og tilvísunum, „easter eggs“ eins og það heitir á frummálinu.

Tókst þú eftir þessum í myndinni? ATHUGAÐU!! ef þú átt eftir að sjá myndina þá eru hér nokkrir spillar.

10. „Sólin er lágt á lofti,“ tilvísun í línuna sem notuð er til að róa Hulk niður.
9. Tilvísun í DC heiminn.
8. Dopinder fær stærra hlutverk í þessari mynd, tókstu eftir auglýsingunni á leigubílnum hans?
7. M Dagurinn.
6. X-Men, við sjáum nokkrum X-men bregða fyrir.
5. Mr. Sinister fær tilvísun.
4. Rob Liefeld, skapari Deadpool, fær skot á sig.
3. Vesalingarnir, þar sem Hugh Jackman (Wolverine) var í aðalhlutverki fær sína tilvísun.
2. Deadpool má eiga það að hún er samkvæm sjálfri sér hvað áframhaldandi tilvísanir varðar.
1. Brad Pitt kom til greina fyrir hlutverk Cable, en gat ekki tekið að sér hlutverk þar sem tökur rákust á við önnur verkefni. En……
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
Fókus
Fyrir 4 dögum

Álfrúnu blöskrar ljótar athugasemdir um pabba sinn og Felix á samfélagsmiðlum

Álfrúnu blöskrar ljótar athugasemdir um pabba sinn og Felix á samfélagsmiðlum