fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Alþjóðlegi dagur jazzins er í dag

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. apríl 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er haldið upp á hinn árlega alþjóðlega dag jazzins, en arið 2011 var 30. apríl útnefndur af UNESCO sem hinn opinberi dagur jazzins.

Jazztónlist getur í sínum mörgu og fjölbreyttu myndum verið tákn sameiningar fyrir fólk af ólíkum uppruna og frá öllum heimshornum sem hlustendur og/eða virkir þátttakendur. Jazzdeild FÍH ásamt, Jazzklúbbnum Múlanum, Kex, Húrra og Bryggjunni Brugghús ætla af þessu tilefni að standa fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri tónlistardagskrá í Hörpu og fleiri stöðum vítt og breytt um borgina sem halda reglulega jazztónleika.

Dagskráin er eftirfarandi:

Kl. 20:00. Bryggjan Brugghús, Grandagarður 8 – Helgi Björns og jazzkvartett
Helgi Björns, söngur
Ari Bragi Kárason, trompet
Kjartan Valdemarsson, píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, bassi
Einar Scheving, trommur

Kl. 20:30. Kex, Skúlagata 28 – Latin-jazz kvintett Tómasar R. Einarssonar
Snorri Sigurðarson, trompet
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, básúna og fiðla
Gunnar Gunnarsson, píanó
Tómas R. Einarsson, bassi
Kristófer Rodríguez Svönuson, kóngatrommur

Kl. 21:00. Múlinn Jazzklúbbur, Björtuloftum, Hörpu – ASA Tríó + Jóel Páls
Jóel Pálsson, saxófónn
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar
Agnar Már Magnússon, Hammond orgel
Scott McLemore, trommur

Kl. 21:00. Húrra, Tryggvagata 22 – Mánujdass
Helgi Rúnar Heiðarsson, saxófónn
Hrafnkell Gauti Sigurðarson, gítar
Andri Guðmundsson, bassi
Óskar Kjartansson, trommur

Frekari upplýsingar um alþjóðlega jazzdaginn má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta