Menning

Myndband: Önnur tilfinning Rari Boys

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 12:00

Í gær gaf rappsveitin Rari Boys út nýtt lag og myndband, Önnur tilfinning, en sveitina skipa sex ungir menn og hyggjast þeir vinna áfram að nýju efni og gefa út plötu fyrir sumar.

„Tónlistin byrjaði sem hobbý, en því meiri alvara sem verður úr henni, því betra,“ segir Ísleifur Eldur Illugason, einn af meðlimum Rari Boys. Auk hans skipa sveitina þeir Funi sem rappar í laginu, Andri, Dagur, Gabríel og Máni, allir eru þeir fæddir 1999 og eru í skóla. Rari Boys hafa hreiðrað um sig í æfingahúsnæði í kjallara við Suðurlandsbraut og æfa þar öllum stundum.

„Sveitin hefur verið í mótun í tæpt ár, en síðan í september, október hafa hlutirnir verið að gerast af alvöru,“ segir Ísleifur og svarar því til að allir vilji þeir gera tónlistina að ævistarfi.

Þeir spiluðu tvisvar á Hressó á Airwaves við góðar viðtökur.

„Önnur tilfinning er lýsandi fyrir það hvernig tónlist við viljum spila, lýsandi fyrir hvernig við ætlum að hljóma, enda fyrsti singleinn af væntanlegri plötu.“

„Á döfinni er að spila eins mikið og hægt er, vinna að nýju efni og vonandi gefa út plötu fyrir sumar,“ segir Ísleifur. „Það er líka samstarf á leiðinni með stórum nöfnum.“

Rari Boys eru á Facebook, Instagram og YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir einni viku

Baltasar Kormákur á sviði: Hóf leikstjóraferilinn með söngleik

Baltasar Kormákur á sviði: Hóf leikstjóraferilinn með söngleik
Menning
Fyrir einni viku

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“
Menning
Fyrir 10 dögum

Undarlegir hlutir gerast á fjallinu: Nýr danskur höfundur slær í gegn

Undarlegir hlutir gerast á fjallinu: Nýr danskur höfundur slær í gegn
Menning
Fyrir 10 dögum

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning
Menning
Fyrir 11 dögum

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai
Menning
Fyrir 11 dögum

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður
Menning
Fyrir 16 dögum

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“
Menning
Fyrir 16 dögum

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey