Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í kvöld - hver hreppir hnossið?

Jón Kalman, Kristín Eiríks, Kristín Ómars, Ragnar Helgi og Bergþóra tilnefnd í flokki fagurbóka

.
Kristín Eiríksdóttir .
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Hver á helst skilið að fá Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 (í flokki fagurbókmennta)?


Sjá niðurstöður

Í kvöld klukkan 19.30 fer fram stærsti bókmenntaviðburður ársins á Íslandi, en þá verður tilkynnt hverjir hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017. Að venju fer verðlaunaafhendingin fram á Bessastöðum og það er forseti Íslands sem veitir verðlaunin.
Hér fyrir neðan má sjá þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í ár.

-

Jón Kalman Stefánsson
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Fagurbókmenntir

Dómnefnd: Helga Ferdinandsdóttir (formaður)r, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson.

Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Flórída
Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Jón Kalman Stefánsson
Saga Ástu
Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Kristín Ómarsdóttir
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Kristín Eiríksdóttir
Elín, ýmislegt
Útgefandi: JPV útgáfa

Kristín Ómarsdóttir
Kóngulær í sýningargluggum
Útgefandi: JPV útgáfa

Ragnar Helgi Ólafsson
Handbók um minni og gleymsku
Útgefandi: Bjartur

-

Fræðirit og bækur almenns efnis

Dómnefnd: Hulda Proppé (formaður), Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.

Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórar
Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874
Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna

Steinunn Kristjánsdóttir
Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir
Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóri
Líftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010
Útgefandi: Skrudda

Unnur Þóra Jökulsdóttir
Undur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk
Útgefandi: Mál og menning

Vilhelm Vilhelmsson
Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld
Útgefandi: Sögufélag

-

Barna- og ungmennabækur

Dómnefnd: Sigurjón Kjartansson (formaður), Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.

Kristín Helga Gunnarsdóttir
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle Güettler
Skrímsli í vanda
Útgefandi: Mál og menning

Elísa Jóhannsdóttir
Er ekki allt í lagi með þig?
Útgefandi: Vaka-Helgafell

Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring
Fuglar
Útgefandi: Angústúra

Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Kristín Helga Gunnarsdóttir
Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels
Útgefandi: Mál og menning

Ævar Þór Benediktsson
Þitt eigið ævintýri
Útgefandi: Mál og menning

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.