fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Óskarsverðlaun 2018: Hér eru tilnefningarnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna 2018 voru tilkynntar fyrir stuttu. Um er að ræða 90. verðlaunaafhendinguna, en Jimmy Kimmel er kynnir annað árið í röð.

Verðlaun eru veitt í 24 flokkum og eru fimm myndir tilnefndar í hverjum flokki, að undanskildum besta kvikmynd þar sem myndir mega vera allt að tíu talsins, eru níu í ár og besta förðun og hár þar sem tilnefningar eru þrjár talsins.

Óskarsverðlaunin fara fram sunnudaginn 3. mars næstkomandi í Dolby-leikhúsinu í Hollywood.

Shape of Water er með flestar tilnefningar, alls 13 talsins.

Besta kvikmynd

Call Me by Your Name
Darkest Hour
Dunkirk
Get Out
Lady Bird
Phantom Thread
The Post
The Shape of Water
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besta leikstjórn

Christopher Nolan, Dunkirk
Jordan Peele, Get Out
Greta Gerwig, Lady Bird
Paul Thomas Anderson, Phantom Thread
Guillermo del Toro, Shape of Water

Besti leikari í aðalhlutverki

Timothée Chalamet, Call Me by Your Name
Daniel Day-Lewis, Phantom Thread
Daniel Kaluuya, Get Out
Gary Oldman, Darkest Hour
Denzel Washington, Roman J. Israel, Esq.

Besta leikkona í aðalhlutverki

Sally Hawkins, The Shape of Water
Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Margot Robbie, I, Tonya
Saoirse Ronan, Lady Bird
Meryl Streep, The Post

Besta leikkona í aukahlutverki

Mary J. Blige, Mudbound
Allison Janney, I, Tonya
Laurie Metcalf, Lady Bird
Lesley Manville, Phantom Thread
Octavia Spencer, The Shape of Water

Besti leikari í aukahlutverki

Willem Dafoe, The Florida Project
Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Richard Jenkins, The Shape of Water
Christopher Plummer, All the Money in the World
Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besta handrit byggt á áður útgefnu efni

Call Me by Your Name
The Disaster Artist
Logan
Molly’s Game
Mudbound

Besta frumsamda handrit

The Big Sick
Get Out
Lady Bird
The Shape of Water
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besta teiknimynd

The Boss Baby
The Breadwinner
Coco
Ferdinand
Loving Vincent

Besta erlenda kvikmynd

A Fantastic Woman (Chile)
The Insult (Lebanon)
Loveless (Russia)
Body and Soul (Hungary)
The Square (Sweden)

Besta heimildarmynd

Abacus: Small Enough to Jail
Faces/Places
Icarus
Last Men in Aleppo
Strong Island

Besta kvikmyndataka

Blade Runner: 2049
Darkest Hour
Dunkirk
Mudbound
The Shape of Water

Besta klipping

Baby Driver
Dunkirk
I, Tonya
The Shape of Water
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besta listræna stjórnun

Beauty and the Beast
Blade Runner: 2049
Darkest Hour
Dunkirk
The Shape of Water

Besta búningahönnun

Beauty and the Beast
Darkest Hour
Phantom Thread
The Shape of Water
Victoria & Abdul

Besta hár og förðun

Darkest Hour
Victoria & Abdul
Wonder

Besta frumsamda tónlist

Dunkirk
Phantom Thread
The Shape of Water
Star Wars: The Last Jedi
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Besta lag

“Mighty River,” Mudbound
“Mystery of Love,” Call Me by Your Name
“Remember Me,” Coco
“Stand Up for Something,” Marshall
“This Is Me,” The Greatest Showman

Besta hljóðklipping

Baby Driver
Blade Runner 2049
Dunkirk
The Shape of Water
Star Wars: The Last Jedi

Besta hljóðblöndun

Baby Driver
Blade Runner 2049
Dunkirk
The Shape of Water
Star Wars: The Last Jedi

Bestu tæknibrellurnar

Blade Runner 2049
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Kong: Skull Island
Star Wars: The Last Jedi
War for the Planet of the Apes

Besta stutta teiknimynd

Dear Basketball
Garden Party
Lou
Negative Space
Revolting Rhymes

Besta stuttmynd

DeKalb Elementary
The Eleven O’Clock
My Nephew Emmett
The Silent Child
Watu Wote: All of Us

Besta stutta heimildarmynd

Edith and Eddie
Heaven Is a Traffic Jam on the 405
Heroin(e)
Knife Skills
Traffic Stop

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“