fbpx
Menning

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:30

Um helgina flutti tónlistarparið Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs dagskrá með uppáhaldsástarlögum þeirra, Ástin er allskonar, í Hannesarholti og á Geira Smart. Lögin koma úr öllum áttum og fjalla um ástina í ýmsum myndum.

Með þeim voru söngdívurnar Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa).

Í myndbandinu hér að neðan má sjá Siggu Eyrúnu og Bjarna á æfingu fyrir tónleikana þar sem þau taka lagið This is Me úr kvikmyndinni The Greatest Showman.

Lagið sem sungið var af Keala Seattle í kvikmyndinni var tilnefnt til bæði Golden Globe og Óskarsverðlauna í ár og vann þau fyrrnefndu.

Og hér er útgáfan úr kvikmyndinni.

Facebooksíða Siggu Eyrúnar.

Myndbönd frá tónleikunum má sjá á Facebooksíðu Hannesarholts.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Menning
Fyrir 2 dögum

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can
Menning
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“
Menning
Fyrir 3 dögum

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins
Menning
Fyrir 3 dögum

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
Menning
Fyrir 4 dögum

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund
Menning
Fyrir 4 dögum

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli