fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

„Ástin er töfrar, hvort sem þér líkar betur eða verr“ – John Grant gefur frá sér nýtt myndband

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk/íslenski tónlistarmaðurinn John Grant gaf þann 10. júlí síðastliðinn út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni Love is Magic.

Lagið er titillag plötunnar, en platan sjálf kemur út 12. október næstkomandi. Þann 10. júlí kom einnig út svokallað texta (lyric) myndband, en í dag gaf Grant út nýtt myndband við lagið.

Grant birtist ekki sjálfur í myndbandinu, en í staðinn má sjá fjölda hunda sýna kúnstir sínar ásamt eigendum þeirra, meðan söngur Grant hljómar yfir með hið sígilda yrkisefni, ástina.

„Myndband Fanny (leikstjóri myndbandsins) er gullfallegt myndband um skilyrðislausa ást,“ segir Grant við Billboard. „En samt þarf að leggja vinnu í ástina, sérstaklega af hálfu hundanna.“

Grant mun halda tónleika í Hörpu 26. október næstkomandi, en þrjú ár eru frá því að hann var síðast með tónleika á Íslandi. Aðeins verður um þessa einu tónleika að ræða.

Facebooksíða John Grant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“