fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Heimildamyndin Useless fær tvenn verðlaun á franskri kvikmyndahátíð

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk nýlega tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram árlega í Deauville í Frakklandi. Hlaut myndin silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og sérstaka viðurkenningu frá EcoAct.

UseLess var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í maí og hefur í kjölfarið verið boðið að taka þátt á hátíðum víðsvegar um heim. Í myndinni er ungri móðir fylgt eftir þar sem hún reynir að komast að því hversvegna matarsóun er svona algeng og hvað hægt er að gera til að sporna við því.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“