fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Hjartasteinn tilnefndur til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Gæti fetað í fótspor Fúsa og Hross í oss

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er ein fimm kvikmynda sem eru tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Myndin er fyrsta kvikmynd Guðmundar í fullri lengd og eru allar myndirnar fimm raunar fyrstu kvikmyndir leikstjóranna, en þær eru finnska myndin Tyttö nimeltä Varpu (e. Little Wing) eftir Selma Vilhunen, danska myndin Forældre (e. Parents) eftir Christian Tafdrup, norska myndin Fluegangere (e. Hunting flies) eftir Izer Aliu og sænska myndin Sameblod (e. Sami blood).

Vinningshafinn verður tilkynntur við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Verðlaunaupphæðin nemur 350 þúsund dönskum krónum og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.

Í fyrra var það kvikmyndin Louder Than Bombs í leikstjórn Joachim Trier sem hlaut verðlaunin. Íslenskar kvikmyndir hafa tvisvar sinnum hlotið verðlaunin en það eru Fúsi í leikstjórn Dags Kára sem hlaut verðlaunin 2015 og Hross í Oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar sem hlaut þau árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“