Menning

Daniel Craig leikur Bond í fimmta sinn

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2017 18:30

Breski leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika njósnara hennar hátignar, James Bond, einu sinni enn. Þetta gerði Craig í þætti Stephens Colberts, The Late Show, í gærkvöldi.

Þetta verður í fimmta sinn sem Craig bregður sér í hlutverk njósnarans en jafnframt það síðasta.

Hávær orðrómur hafði verið uppi um að Craig myndi taka að sér hlutverkið en Craig hafði ekki viljað staðfesta það, ekki fyrr en í gærkvöldi. „Ég vil enda þetta með látum og get ekki beðið,“ sagði hann.

Craig hefur þegar leið Bond í myndunum Casino Royale, Quantum of Solace, Skyfall og Spectre. Ekki liggur fyrir hvenær næsta Bond-mynd, sem verður sú 25 í röðinni, verður frumsýnd en gera má ráð fyrir að það verði einhverntímann árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 5 dögum

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai
Menning
Fyrir 5 dögum

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður
Menning
Fyrir 9 dögum

Bókin á náttborði Steingerðar

Bókin á náttborði Steingerðar
Menning
Fyrir 10 dögum

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“
Menning
Fyrir 11 dögum

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“
Menning
Fyrir 11 dögum

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?
Menning
Fyrir 13 dögum

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí
Menning
Fyrir 13 dögum

Vinnuslys Jeremy Renner breytti öllu: Með tölvuteiknaða handleggi í nýrri kvikmynd

Vinnuslys Jeremy Renner breytti öllu: Með tölvuteiknaða handleggi í nýrri kvikmynd