Aldarafmæli Earl Cameron

Braut á sínum tíma blað í breskum kvikmyndum

Mynd: Peter J. Dunn, commons.wikimedia.org
Earl Cameron Mynd: Peter J. Dunn, commons.wikimedia.org

Þann 8. ágúst fagnaði Earlston J. Cameron 100 ára afmæli. Earl fæddist á Bermúda og kom í fyrsta sinn til Bretlands árið 1939. Í nýlegu viðtali ræddi hann um hve erfitt það hafi verið á þeim tíma fyrir blökkumann að sjá sér farborða, en tilviljun ein réð því að hann fékk hlutverk í söngleiknum Chu Chin Chow.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.