Nýir þættir frá skapara The Simspons

Netflix gerir samning við Matt Groening um nýja teiknimyndaþætti fyrir fullorðna

Mynd: EPA

Matt Groening, skapari sjónvarpsþáttanna um Simpson-fjölskylduna, hefur gert samning við streymisþjónustuna Netflix um að gera nýja grínteiknimyndaþætti fyrir fullorðna.

Þættirnir sem munu nefnast Disenchantment eiga að gerast á miðöldum, í konungsdæminu Dreamland sem má muna fífil sinn fegurri. Aðalpersónurnar verða drykkfellda prinsessan Bean, vinur hennar af álfakyni og gælupúki hennar. Tíu fyrstu þættirnir verða frumsýndir á Netflix á næsta ári.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.