Of lítið sungið um illgirni í popptónlist

Hornfirsku huldumennirnir í Kef Lavík gefa út sína fjórðu stuttskífu, Ágæt ein - Hispurslaus sýn inn í hugarheim tilfinningalega ringlaðs ungs manns

Tónlist hornfirska dúettsins Kef Lavík er full af óvæntum andstæðum, berskjöldun og súru líkingamáli sem dansar á mörkum þess barnalega, en skapar á sama tíma margræðni, húmor og ljóðrænu sem dregur mann sífellt aftur að henni. „Er verið að grínast eða er þetta alvara?“ spyr maður sig í upphafi – en kannski er ekki neitt eitt skýrt svar við þeirri spurningu. Taktarnir eru naumhyggjulegir og viðkvæmir, skrollandi söngröddin er of-unnin með „auto-tune“ sem gerir hana vélræna en textarnir sem hún syngur gefa hispurslausa sýn inn í hugarheim tilfinningalega ringlaðs ungs manns.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.