Bubbi syngur um misnotkun sem hann varð fyrir

Bubbi Morthens sendir frá sér nýja plötu - Syngur um misnotkun sem hann varð fyrir - Ljóðabók um verbúðarlíf á leiðinni

„Mér finnst skipta máli að syngja um hluti sem alla jafna er ekki sungið um.“
Bubbi „Mér finnst skipta máli að syngja um hluti sem alla jafna er ekki sungið um.“

Túngumál er nýr diskur frá Bubba Morthens og geymir þrettán lög. Spurður um kveikjuna að disknum segir Bubbi: „Þegar ég var ungur maður kynnti elsti bróðir minn, sem nú er látinn, fyrir mér tónlist frá Chile. Þá, í kringum 16–17 ára aldur, fór ég að hlusta á tónlist frá Mið- og Suður-Ameríku. Síðan hef ég alltaf sótt dálítið í þessa tónlist. Þegar ég fór að spekúlera í að gera þessa plötu þá hugsaði ég með mér að það væri gaman að vinna með áhrifin frá Suður-Ameríku, en ekki sem eftiröpun heldur miklu fremur að bræða saman áhrifin í sköpun sem yrði minn hljóðheimur og mín sýn á þessi áhrif. Þetta er kveikjan að þessari plötu, Túngumál.“

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.