Menning

Ingvar E. leikur Bjart í dýrustu íslensku sjónvarpsþáttum til þessa

Baltasar Kormákur mun leikstýra þáttum byggðum á Sjálfstæðu Fólki

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 19:30

Ingvar E. Sigurðsson mun fara með hlutverk Bjarts í Sumarhúsum í nýjum sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á skáldverkinu Sjálfstætt Fólk eftir nóbelsskáldið Halldór Laxness.

RÚV og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, munu þróa og undirbúa þættina í sameiningu. Um er að ræða kvikmynd og sex til átta sjónvarpsþættir og verður þetta einhver allra umfangsmesta framleiðslan í íslenskri kvikmynda- og sjónvarpssögu.

Baltasar mun leikstýra þáttunum og gert ráð fyrir að tökur geti hafist síðla árs 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir einni viku

Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag

Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag
Menning
Fyrir einni viku

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni
Menning
Fyrir 9 dögum

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Menning
Fyrir 9 dögum

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai
Menning
Fyrir 13 dögum

Tónlistarkonan Karlotta Laufey úr Vicky: Tryllt í „eitís“ og þolir ekki Coldplay

Tónlistarkonan Karlotta Laufey úr Vicky: Tryllt í „eitís“ og þolir ekki Coldplay
Menning
Fyrir 13 dögum

Íslensk kóratónlist mun hljóma í Sagrada Familia

Íslensk kóratónlist mun hljóma í Sagrada Familia
Menning
Fyrir 15 dögum

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“
Menning
Fyrir 15 dögum

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?