Menning

Sigríður ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands

Hefur störf í apríl

Athugasemdir

Kristján Guðjónsson skrifar
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 16:50

Sigríður Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, en hún tekur við starfinu í apríl af Hörpu Þórsdóttur sem hefur verið skipuð safnstjóri Listasafns Íslands.

Sigríður er með meistaragráðu í hönnunarfræðum frá lista- og hönnunarskólanum Central Saint Martins í London. Hún stofnaði og rak hönnunargalleríið Spark Design Space, en á tímabilinu 2010 til 2016 voru rúmlega 30 hönnunarverkefni kynnt í rýminu. Á árunum 2004 til 2012 starfaði Sigríður svo sem prófessor og fagstjóri í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Menning
Fyrir 3 dögum síðan
Sigríður ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands

Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

Menning
Fyrir 5 dögum síðan
Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

The Grizzled: Friðarboðskapur fórnarlambs Charlie Hebdo-árásarinnar

FréttirMenning
Fyrir 6 dögum síðan
The Grizzled: Friðarboðskapur fórnarlambs Charlie Hebdo-árásarinnar

Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

Menning
Fyrir 6 dögum síðan
Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

Hljóðrænn hernaður Kode9

Menning
Fyrir 8 dögum síðan
Hljóðrænn hernaður Kode9

Daníel og Nýdönsk hlutu flest tónlistarverðlaun

Menning
Fyrir 8 dögum síðan
Daníel og Nýdönsk hlutu flest tónlistarverðlaun

Á vígvelli hljóðanna

Menning
Fyrir 11 dögum síðan
Á vígvelli hljóðanna

Fólkið í blokkinni

Menning
Fyrir 13 dögum síðan
Fólkið í blokkinni

Orðrómur í Víetnam ógnar nashyrningum: „Oft lifandi þegar hornið er hoggið af“

Mest lesið

Ekki missa af