Menning

Tólf höfundar frá öllum heimshornum í Iðnó

Iceland Writer‘s Retreat haldin í fjórða sinn

Kristján Guðjónsson skrifar
Sunnudaginn 2. apríl 2017 08:00

Í næstu viku fara rithöfundabúðirnar Iceland Writer‘s Retreat fram í fjórða sinn en það er alþjóðleg ráðstefna fyrir rithöfunda og áhugafólk um skrif. Rithöfundar hvaðanæva að úr heiminum leiðbeina þátttakendum á málstofum um ritlist og bókaskrif.

Þeir 12 höfundar sem taka þátt í búðunum munu koma fram á opnu og ókeypis bókmenntakvöldi í Iðnó á þriðjudagskvöld, lesa þar upp úr og ræða verk sín við við Egil Helgason. Þetta eru Paula McLain, Madeleine Thien, David Lebovitz, Vilborg Davíðsdóttir, Meg Wolitzer, Nadifa Mohamed, Esi Edugyan, Chris Cleave, Bret Anthony Johnston, Claudia Casper, Carsten Jensen og Paul Murray.

Lestu einnig: Viðtal frá árinu 2015 við Elizu Reid, annan stofnanda IWR, um ráðstefnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Menning
Fyrir 3 dögum síðan
Tólf höfundar frá öllum heimshornum í Iðnó

Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

Menning
Fyrir 5 dögum síðan
Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

The Grizzled: Friðarboðskapur fórnarlambs Charlie Hebdo-árásarinnar

FréttirMenning
Fyrir 6 dögum síðan
The Grizzled: Friðarboðskapur fórnarlambs Charlie Hebdo-árásarinnar

Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

Menning
Fyrir 6 dögum síðan
Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

Hljóðrænn hernaður Kode9

Menning
Fyrir 8 dögum síðan
Hljóðrænn hernaður Kode9

Daníel og Nýdönsk hlutu flest tónlistarverðlaun

Menning
Fyrir 8 dögum síðan
Daníel og Nýdönsk hlutu flest tónlistarverðlaun

Á vígvelli hljóðanna

Menning
Fyrir 11 dögum síðan
Á vígvelli hljóðanna

Fólkið í blokkinni

Menning
Fyrir 13 dögum síðan
Fólkið í blokkinni

Orðrómur í Víetnam ógnar nashyrningum: „Oft lifandi þegar hornið er hoggið af“

Mest lesið

Ekki missa af