fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Þetta eru bestu sjónvarpsþættir sögunnar

Rolling Stone-tímaritið tók listann saman

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 24. september 2016 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má nýjan lista Rolling Stone-tímaritsins yfir 100 bestu sjónvarpsþætti sögunnar má segja að við séum þess heiðurs aðnjótandi að vera uppi á gullöld sjónvarpsþáttanna.

Af þeim 100 efstu á lista Rolling Stone eru 26 enn í sýningu og framleiðslu.

Tímaritið hefur áður tekið saman lista af þessu tagi, til dæmis yfir bestu 100 bestu plötur sögunnar, 100 bestu trommara sögunnar og svo framvegis.

Óhætt er að segja að listi Rolling Stone yfir 100 bestu sjónvarpsþættina hafi vakið athygli enda er smekkur fólks á því hvað telst gott sjónvarpsefni misjafn. Sumum finnst að þættir eins og Game of Thrones og Seinfeld ættu að vera ofar á listanum og þá hefur það til dæmis verið gagnrýnt að Sons of Anarchy sé ekki að finna á listanum.

Hér má sjá lista yfir 30 bestu þætti sögunnar. Neðst í fréttinni má sjá slóð á allan lista Rolling Stone.

1.) The Sopranos

2.) The Wire

3.) Breaking Bad

4.) Mad Men

5.) Seinfeld

6.) The Simpsons

7.) The Twilight Zone

8.) Saturday Night Live

9.) All in the Family

10.) The Daily Show

11.) Freaks and Geeks

12.) Game of Thrones

13.) Late Night With David Letterman

14.) The Larry Sanders Show

15.) The West Wing

16.) MAS*H

17.) Twin Peaks

18.) Star Trek

19.) Curb Your Enthusiasm

20.) Cheers

21.) The Office (bresku)

22.) Louie

23.) Deadwood

24.) Friday Night Lights

25.) Veep

26.) Friends

27.) Arrested Development

28.) The X-Files (gömlu)

29.) Monthy Python‘s Flying Circus

30.) The Tonight Show With Johnny Carson

Hér má sjá listann í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“