fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sankaði að sér verðlaunum

Beyoncé atkvæðamest á MTV-tónlistarmyndbandaverðlaununum

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmyndbandaverðlaun MTV – eða MTV Video Music Awards – voru veitt við mikla viðhöfn í Madison Square Garden í New York á sunnudagskvöld.

Bandaríska poppsöngkonan Beyoncé var óumdeilanlega sigurvegari kvöldsins en myndbönd hennar voru verðlaunuð í átta flokkum. Myndbandið við Formation var valið besta myndband ársins og besta poppmyndbandið, þá fékk það verðlaun fyrir bestu leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu og kóreógrafíu.

Einnig vakti athygli að poppsöngkonan Britney Spears kom fram á hátíðinni í fyrsta skipti í níu ár þegar hún söng lagið Make Me.

Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa VMA-hátíðarinnar í ár.

Tónlistarmyndband ársins: Beyoncé – Formation
Besta myndband við lag kvenlistamanns: Beyoncé – Hold Up
Besta myndband við lag karllistamanns: Calvin Harris [ft. Rihanna] – This Is What You Came For
Besta samstarfsmyndband: Fifth Harmony [ft. Ty Dolla $ign] – Work From Home
Besta hip-hopmyndbandið: Drake – Hotline Bling
Besta poppmyndbandið: Beyoncé – Formation
Besta rokkmyndbandið: twenty one pilots – Heathens
Besta raftónlistarmyndbandið: Calvin Harris & Disciples – How Deep Is Your Love
Tímamótamyndbandsverk: Beyoncé – Lemonade
Besti nýi listamaðurinn: DNCE
Listræn stjórnun: David Bowie – Blackstar
Besta kóreógrafía: Beyoncé – Formation
Besta leikstjórn: Beyoncé – Formation
Besta kvikmyndataka: Beyoncé – Formation
Besta klipping: Beyoncé – Formation
Bestu tæknibrellur: Coldplay – Up&Up

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“