fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Öll uppáhaldstónverk Íslendinga eru eftir karla

Óður Beethovens til gleðinnar sigraði í vinsældakosningu RÚV

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óðurinn til gleðinnar, fjórði kafli níundu sinfóníu Ludwigs van Beethoven er uppáhaldstónverk Íslendinga samkvæmt kosningu á vef RÚV. Þetta var tilkynnt á sunnudagskvöld, en þúsundir tóku þátt í kosningunni sem stóð yfir í sumar á sama tíma og þau 40 verk sem voru tilnefnd voru kynnt í útvarpsþáttunum Klassíkin okkar á Rás 1.

Athygli vekur að ekkert þeirra níu sígildu tónverka sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá Íslendingum er eftir konu. Kvenkyns tónskáld hafa lengi verið allt að því ósýnileg í sögubókum vestrænnar tónlistar og þrátt fyrir nokkrar tilraunir til að grafa þær upp og rétta stöðu þeirra eru karlarnir greinilega ennþá þekktari og vinsælli.

Verkin í níu efstu sætunum verða spiluð á sérstökum hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 2. september næstkomandi en það eru eftirfarandi tónverk:

  1. Ludwig van Beethoven – Sinfónía nr. 9, 4. kafli (Óðurinn til gleðinnar).

  2. J.S. Bach – Air úr Hljómsveitarsvítu nr. 3.

  3. Edvard Grieg – Í höll dofrakonungs.

  4. Carl Orff – O fortuna (úr Carmina Burana).

  5. Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1, 1. kafli.

  6. Maurice Ravel – Bolero.

  7. Johannes Brahms – Ungverskur dans nr. 5.

  8. Antonio Vivaldi – Vorið, 1. kafli.

  9. Richard Wagner – Valkyrjureiðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður