fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Pönksafnið brennur

Sonur Malcolms McLaren og Vivienne Westwood brennir minjagripi fyrir 600 milljónir

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2016 19:00

Sonur Malcolms McLaren og Vivienne Westwood brennir minjagripi fyrir 600 milljónir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina brenndi nærfatahönnuðurinn Joe Corré, sonur guðforeldra pönksins, Malcolms McLaren og Vivienne Westwood, minjagripi tengda upphafsárum pönksins, sem metnir höfðu verið á tæplega 600 milljónir króna. Meðal þeirra minja sem brunnu voru sjaldgæfar demóupptökur, föt úr pönkbúðinni SEX, Sid Vicious-dúkka og buxur af Johnny Rotten.

Brennan, sem átti sér stað á 40 ára útgáfuafmæli lagsins Anarchy in the UK með Sex Pistols, var haldin til að mótmæla sýningunni Punk London sem nokkrar helstu menningarstofnanir borgarinnar standa fyrir í tilefni afmælisins. Corré sigldi á bát út á ána Thames með minjagripi, pólitísk slagorð og brúður sem minntu á helstu stjórnmálamenn Bretlands um þessar mundir og kveikti í.

Í stuttri ræðu sem Corré hélt áður en hann kveikti í bátnum sagði hann að pönk hafi boðið upp á útgönguleið fyrir kynslóð sem eygði enga framtíð: „Pönk átti aldrei að snúast um nostalgíu,“ sagði Corré.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt