fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Bob Dylan svarar ekki sænsku akademíunni

„Ég hef hringt og sent tölvupósta til nánustu samstarfsmanna hans“

Kristján Guðjónsson
Mánudaginn 17. október 2016 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir dagar eru síðan tilkynnt var að Bob Dylan hlyti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2016.
Sænsku akademíunni sem sér um valið hefur hins vegar ekki enn tekist að ná í söngvaskáldið, hann svarar hvorki símtölum né tölvupóstum frá Söru Danius, aðalritara akademíunnar, og hefur ekkert gefið upp um hvort hann muni mæta og taka við verðlaununum þegar þau verða afhent þann 10. desember næstkomandi.

Kvöldið eftir að tilkynnt var um val akademíunnar spilaði Dylan á tónleikum í Las Vegas í Bandaríkjunum en þar nefndi hann ekki þennan mikla heiður.

„Þessa stundina erum við ekkert að vinna í þessu. Ég hef hringt og sent tölvupósta til nánustu samstarfsmanna hans og bara fengið mjög vinsamleg viðbrögð,“ sagði Danius í viðtali við sænska útvarpið í dag. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Ég held að hann muni mæta,“ sagði hún, en bætti svo við: „Annaðhvort kemur hann eða ekki. Hvernig sem fer verður þetta stórt partý til heiðurs honum.“

Lestu umfjöllun DV um Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan:
Tímarnir eru a-breytast ♪♫ ♬

Mynd: EPA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“