Nýtt tónlistarmyndband með OMAM: Siggi Sigurjóns slær í gegn

Tónlistarmyndbandið við Crystals er komið út – Ný plata væntanlega 8. júní sem heitir „Beneath The Skin“

Siggi Sigurjóns slær í gegn í nýju tónlistarmyndbandi hjá Of Monsters and Men.
Stjarna Siggi Sigurjóns slær í gegn í nýju tónlistarmyndbandi hjá Of Monsters and Men.
Mynd: Skjáskot/YouTube

Hinn ástsæli íslenski leikari Sigurður Sigurjónsson eða Siggi Sigurjóns leikur aðalhlutverkið og í raun eina hlutverkið í nýju tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Of Monsters and Men.

Myndbandið er við lagið Crystals en það var heimsfrumsýnt í dag en lagið er af nýrri og væntanlegri plötu frá OMAM sem ber nafnið „Beneath The Skin“ en áætlað er að hún komi út á Íslandi 8. júní.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.