Leiftrandi, sönn og fyndin

Saga Wakka Wakka á Listahátíð ##

Wakka Wakka er brúðuleikhús sem sérhæfir sig í leiksýningum fyrir fullorðna og hefur starfað síðan 2001 með aðsetur í New York.
Saga Wakka Wakka er brúðuleikhús sem sérhæfir sig í leiksýningum fyrir fullorðna og hefur starfað síðan 2001 með aðsetur í New York.

Saga

Wakka Wakka Productions
Brúðuhönnun: Kirjan Waage.
Hönnun búninga og sviðsmyndar: Gwendolyn Warnock.
Ljósahönnun: Jan Erik Skarby.
Hljóðmynd: Wakka Wakka.
Leikendur eru Kirjan Waage, Andrea Ösp Karlsdóttir, Andrew Manjuck, Fergus J. Walsh & Conan Magee.

Wakka Wakka er brúðuleikhús sem sérhæfir sig í leiksýningum fyrir fullorðna og hefur starfað síðan 2001 með aðsetur í New York. Aðstandendur þess koma úr ýmsum áttum, en ein helsta sprautan að þessu sinni sem áður er Norðmaðurinn Kirjan Waage sem hannar brúðurnar og íslenska leikkonan Andrea Ösp Karlsdóttir sem bæði leika í sýningunni. Leikhúsið hefur unnið til margvíslegra viðurkenninga og verðlauna fyrir verk sín enda er hér um einstaklega frumlegt og hugmyndaríkt leikhús að ræða. Wakka Wakka sýndi sýningu sína Sögu á Listahátíð og eins og titillinn gefur til kynna var á ferðinni saga, ansi vel þekkt saga, sem ekki aðeins talaði beint inn í íslenskan samtíma og jafnvel langt aftur í aldir, heldur er yrkisefnið beinlínis sprottið upp úr íslenskri sögu á tímum efnahagshruns og bankakreppu.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.