Homer Simpson á Íslandi

Á ferðalagi með Moe og Lenny

Nýtt plaggat hefur verið gefið út fyrir Simpsson þáttinn sem á að gerast á Íslandi. Í þættinum er hinum hálfíslenska karakter Carl fylgt til Íslands. Sigurrós samdi meðal annars tónlist fyrir þáttinn en hljómsveitarmeðlimir munu einnig skjóta upp kollinum í þættinum.

Þátturinn ber nafnið The Saga of Carl Carlsson en hann verður sýndur vestanhafs á sunnudaginn.

Fox hefur gefið út þrjár stuttar stiklur úr þættinum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.