fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Matur

Keyptir þú þetta haframjöl? Varaðu þig: Það gætu verið skordýr í því

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 10:39

Neytendur skulu skila eða farga haframjölinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun vekur ahygli neytenda á að skordýr hafi fundið í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun.

Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:

• Vörumerki: First Price
• Vöruheiti: Havregryn finvalsede
• Strikanúmer: 7311041072981
• Nettómagn: 1 kg
• Best fyrir: 14.08.2019
• Framleiðsluland: Danmörk
• Innflytjandi: Krónan ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
• Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt

Umrætt haframjöl.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt. Nánari upplýsingar veitir Kristín Þorleifsdóttir hjá Krónunni ehf., kristin@kronan.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Vinirnir komu Viktoríu á óvart: Hún bjóst ekki við þessari köku

Vinirnir komu Viktoríu á óvart: Hún bjóst ekki við þessari köku
Matur
Fyrir 3 dögum

Fór fyrst í megrun 9 ára – Missti 55 kíló á ketó: Þetta borðar hún yfir daginn

Fór fyrst í megrun 9 ára – Missti 55 kíló á ketó: Þetta borðar hún yfir daginn
Matur
Fyrir 4 dögum

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu
Matur
Fyrir 4 dögum

Ketó-rétturinn sem gerir morgunmatinn enn þá betri

Ketó-rétturinn sem gerir morgunmatinn enn þá betri