fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Matur

Gómsætur sverðfiskur sem tekur enga stund að elda

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 17:00

Dásamlegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverðfiskur er einstaklega bragðgóður fiskur, en þessi réttur tekur enga stund og krefst aðeins nokkurra hráefna.

Sverðfiskur með tómötum

Hráefni:

3 msk. ólífuolía
3 sverðfiskssteikur
salt og pipar
2 pakkar kirsuberjatómatar, skornir í helminga
¼ bolli rauðlaukur, smátt saxaður
3 msk. fersk basil, smátt saxað
safi úr ½ sítrónu

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Hitið 2 matskeiðar af olíu í stórri pönnu yfir meðalhita. Setjið fiskinn á pönnuna og saltið og piprið. Steikið í um 3 til 5 mínútur og snúið honum við. Saltið og piprið, takið pönnuna af hitanum og setjið hana inn í ofn. Bakið í um 10 mínútur. Á meðan blandið þið tómötum, lauk og basil saman í skál sem og restinni af olíunni, sítrónusafa og salti og pipar. Takið fiskinn úr ofninum, hellið tómatblöndunni yfir hann og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa