fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Matur

Eins árs afmæli aldarinnar: Louis Vuitton-franskar og risastórt líkan af afmælisbarninu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 11. febrúar 2019 08:00

Svakaleg afmælisveisla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Kylie Jenner og hennar heittelskaðir, rapparinn Travis Scott, eyddu vafalaust mörgum milljónum í eins árs afmæli frumburðarins Stormi.

View this post on Instagram

Welcome to Stormi World

A post shared by Kylie Jenner News (@kyliesnapchat) on

Afmælisveislan fór fram um helgina og var búinn til sérstakur skemmtigarður í tilefni dagsins sem hét einfaldlega Stormi’s World, eða Heimur Stormis.

View this post on Instagram

Welcome to stormi world #stormiworld⛈🌎

A post shared by kylie jenner (@kyliejennerwebstre) on

Inngangurinn í herlegheitin var risastórt, uppblásanlegt líkan af afmælisbarninu sem hefur kostað morðfjár.

Þegar inn var komið vantaði síðan ekki skreytingar – risastórir bangsar, stórar myndir af Stormi, regnbogar og loftbelgir svo fátt eitt sé nefnt.

View this post on Instagram

Stormi's party #stormiworld⛈🌎

A post shared by kylie jenner (@kyliejennerwebstre) on

Veitingarnar voru síðan ekki af verri endanum og gátu gestir til dæmis kjamsað á frönskum kartöflum í Louis Vuitton-boxum og fengið sér stórfenglega afmælisköku með hringekju á toppinum.

View this post on Instagram

#stormiworld⛈🌎

A post shared by kylie jenner (@kyliejennerwebstre) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur
Matur
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 3 dögum

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“
Matur
Fyrir 3 dögum

Ketó-kjúlli sem svíkur engan

Ketó-kjúlli sem svíkur engan
Matur
Fyrir 4 dögum

Þú þarft aðeins að fylgja þessum tveimur reglum ef drottningin býður í mat

Þú þarft aðeins að fylgja þessum tveimur reglum ef drottningin býður í mat
Matur
Fyrir 4 dögum

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða
Matur
Fyrir 4 dögum

Blöskrar okur á Hlöllabátum: „Þetta er rán“ – „Okurbúlla eins og allt á Íslandi“

Blöskrar okur á Hlöllabátum: „Þetta er rán“ – „Okurbúlla eins og allt á Íslandi“
Matur
Fyrir 4 dögum

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð

Frosthörkurnar skilja eftir sig ótrúlegan hlut: Svona getur náttúran verið mögnuð