fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Tex Mex kjötbollur sem bjarga vetrarkvöldinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 11:00

Virkilega góður réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjötbollur er klassískur réttur en hér er útgáfa af þeim sem er einstaklega bragðgóð og fljótlegt er að reiða þessar fram á matarborðið.

Tex Mex kjötbollur

Hráefni:

700 g nautahakk
2 bollar rifinn ostur
½ bolli brauðrasp
2 msk. fersk steinselja, söxuð
2 hvítlauksgeirar, maukaðir
1 jalapeño pipar, fínsaxaður
1 stórt egg
1 tsk. kúmen
salt og pipar
1 msk. ólífuolía
½ laukur, saxaður
425 g maukaðir tómatar í dós
2 msk. chili pipar, saxaður

Aðferð:

Blandið saman hakki, 1 bolla af osti, brauðraspi, steinselju, hvítlauk, jalapeño, eggi og kúmen saman í skál og saltið og piprið. Blandið vel saman og mótið síðan kjötbollur úr blöndunni. Hitið olíuna yfir meðalhita á stórri pönnu. Raðið bollunum á pönnuna og steikið í 2 mínútur á hverri hlið. Færið bollurnar á disk. Bætið lauk á pönnu og steikið í 5 mínútur. Bætið maukuðum tómötum og chili út í og náið upp suðu í blöndunni. Lækkið hitann og setjið bollurnar aftur á pönnuna. Látið lok á pönnuna og látið malla þar til bollurnar eru eldaðar í gegn, í um 10 mínútur. Drissið restina af ostinum ofan á, setjið lokið á og látið malla í 2 mínútur. Skreytið með steinselju og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa