fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Matur

Fullkominn ofnbakaður kjúklingur sem bragð er að

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 5. janúar 2019 14:00

Virkilega bragðgóður kjúklingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ofureinfalt að ofnbaka kjúkling og hægt að skreyta hann með alls kyns meðlæti þegar hann er borinn fram. Þessi ofnbakaði kjúklingur er afskaplega bragðsterkur og góður – fullkominn helgarmatur.

Ofnbakaður kjúklingur

Hráefni:

1 msk. púðursykur
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 tsk. paprikukrydd
1 tsk. salt
1 tsk. svartur pipar
ólífuolía
4 kjúklingabringur
1 sítróna, skorin í sneiðar
fersk steinselja, grófsöxuð

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C. Blandið sykri, hvítlauk, papriku, salti og pipar saman í skál. Drissið ólífuolíu yfir kjúklingabringurnar. Kryddið þær með kryddblöndunni þannig að bringurnar séu huldar í blöndunni. Raðið sítrónusneiðum á ofnplötu og raðið kjúklingabringunum ofan á þær. Bakið í um 25 mínútur, eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Pakkið bringunum inn í álpappír og leyfið þeim að hvíla áður en þær eru bornar fram. Skreytið með steinselju og njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa