fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Matur

Þetta eru kokteilarnir sem barþjónar hata að blanda

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 14:30

Það er betra að forðast pirraða barþjóna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfengu drykkirnir sem þú biður um á bar ku segja mikið um persónuleika þinn. Þá ákvarða drykkirnir einnig hvort barþjónum líkar vel við þig eða ekki þegar þú pantar á barnum, samkvæmt nýrri könnun Alcohol.org.

Vefsíðan spurði rúmlega 260 fyrrverandi og núverandi barþjóna hvaða drykkjarpantanir þeim þættu mest pirrandi og niðurstöðurnar koma eilítið á óvart.

Á toppi þessa vafasama lista er Appletini, epla martíni sem búinn er til úr vodka og eplasafa, eplasæder, eplalíkjör eða eplakoníaki. Tæplega helmingur barþjóna sem tóku þátt í könnuninni þola ekki þennan drykk og missa álit á þeim sem hann pantar. Í öðru sæti er Jägerbomb, þegar skoti af Jägermeister er skellt ofan í glas af orkudrykk. Frosnir drykkir verma síðan þriðja sætið.

Neðar á listanum er vatn, en 23 prósent barþjóna þola ekki fólk sem pantar vatn á barnum. Nokkru neðar eru vinsælir drykkir á borð við Mojito, White Russian, Moscow Mule og Screwdriver. Eitthvað til að hafa á bak við eyrað næst þegar þú pantar á barnum.

Hér er listinn í heild sinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Gera grín að Dill dramanu á Twitter: „Við erum þjóð án McDonalds og Michelin-stjörnu. En eigum Texas-Magga“

Gera grín að Dill dramanu á Twitter: „Við erum þjóð án McDonalds og Michelin-stjörnu. En eigum Texas-Magga“
Matur
Fyrir 2 dögum

Æðisleg kaka sem öskrar afmæli

Æðisleg kaka sem öskrar afmæli
Matur
Fyrir 2 dögum

Auglýsing í Fréttablaðinu ruglar fólk í ríminu: „Þar sem kjöt snýst um fólk“

Auglýsing í Fréttablaðinu ruglar fólk í ríminu: „Þar sem kjöt snýst um fólk“
Matur
Fyrir 2 dögum

Sjáið myndirnar: Æðislegt eldhús í Barmahlíð

Sjáið myndirnar: Æðislegt eldhús í Barmahlíð
Matur
Fyrir 3 dögum

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn
Matur
Fyrir 3 dögum

Þetta borðar Kylie Jenner á morgnana: „Morgunmatur er leiðinlegur“

Þetta borðar Kylie Jenner á morgnana: „Morgunmatur er leiðinlegur“
Matur
Fyrir 5 dögum

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu
Matur
Fyrir 5 dögum

Ketó-rétturinn sem gerir morgunmatinn enn þá betri

Ketó-rétturinn sem gerir morgunmatinn enn þá betri