fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Matur

Undur veraldar: Saurís er nýjasta æðið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 12:00

Krúttlegur kúkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú ríður ansi áhugaverður tískustraumur yfir Harajuka-svæðið í Tókíó. Kaffihúsið Sweet XO Good Grief bíður upp á ís sem heitir Unchi-kun, en Unchi-kun er smekklegt nafn yfir saur.

Ísinn nefnilega lítur alveg eins út og kúkur, þó að bragðið af honum sé alls ekki tengt nafninu. Ísinn er með súkkulaðibragði og hægt að fá alls kyns skraut á hann og jafnvel fylgihluti eins og eyru og kórónur.

View this post on Instagram

明日、15日から 原宿竹下通りのsweetxoにて、 しなこさんがプロデュースした うんちアイス💩が発売します‼️ ・ インスタ映え間違いなし!! ちなみに写真のやつは私が作ったやつだよ😏💩 ・ まだどこにも出てないうんちアイス…自分が情報発信者になるチャンス?!✨✨✨ ・ こんな見た目だけど口触り滑らかで濃厚なチョコアイス🍫便器の中にはフローズンポップコーンも? とっても美味しい🤤💩 ・ 頭の飾りは4種類の中から選べます!! お子様も喜ぶかも?? 是非お店に遊びにきてね💕 ・ ・ ・ # #台湾 #日本 #ハーフ #🇹🇼🇯🇵 #love #photo ##sweetxo #原宿 #竹下通り#わたあめ#哺乳瓶ソーダ#しなこんちゃ #雰囲気#いいね返し #followme#うんちソフト #インスタ映え #新作 #原宿スイーツ #流行りに乗りたい方必見#💩 #流行るよ #情報発信者#チョコアイス#スイーツ好き#可愛いもの好き#家族で #東京巡り

A post shared by 都香咲 (@tsukasa1059) on

Einn skammtur af ísnum kostar rúmlega sjö hundruð krónur en glöggir sjá að saurísinn minnir um margt á saurtjáknið fræga.

View this post on Instagram

Do you wanna try "Poo-Poo" Ice Cream 💩💩💩🍦🍦🍦 Actually, this is the main reason I want to go to taiwan, to try this cafe 🤣 • รับไอศกรีมอุนจิสักที่ไหมฮะ บอกเลยว่าร้านนี้เป็นเหตุผลหลักเลยที่อยากไปไต้หวัน555 สรุปคือกินไม่หมด ไม่ใช่เพราะมันไม่อร่อยนะ แต่บรรยากาศรอบๆตัวมันทำให้ยากที่จะกลืนกินไอ่เจ้าก้อนนี้ลงคอจริงๆ 😂 มันเป็นไอติมช็อกโกแลตธรรมดาๆนี่แหละ ถ้าใครสามารถกินหมดแบบไม่คิดอะไร นี่นับถือเลยงะ 😄 | 📍Modern Toilet, Ximending, Taiwan 🌟🌟🌟🌟🌟 #poopoo #pooicecream #icecream #toilet #moderntoilet #shiticecream #weirdfood #yummy #cafe #taipei #taiwan #ximending #peenutbuttersandwich

A post shared by P E E N U T 🍦 (@peenutbuttersandwich) on

Þetta er ekki fyrsti staðurinn til að bjóða upp á mat í anda saurs þar sem veitingastaðurinn Modern Toilet í Tævan ber ýmsa rétti fram, svo sem núðlur og ís, í litlum salernisskálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur

Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur
Matur
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“
Matur
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið: Svona á að snúa pönnuköku

Sjáðu myndbandið: Svona á að snúa pönnuköku
Matur
Fyrir 4 dögum

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“
Matur
Fyrir 5 dögum

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða
Matur
Fyrir 5 dögum

Þetta borðar Dolly Parton: Kálsúpukúrinn og spilavítismatur

Þetta borðar Dolly Parton: Kálsúpukúrinn og spilavítismatur