fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Klámstjarna býr til ketó-ís

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 10:40

Jenna elskar ketó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu flestir að vita það að Jenna Jameson, frumkvöðull og fyrrverandi klámstjarna, er á ketó-mataræðinu og hefur verið það í marga mánuði með góðum árangri.

Hún er dugleg að deila fróðleik með fylgjendum sínum á Instagram en í nýrri færslu deilir hún uppskrift að ketó-ís.

„Því þið spyrjið mig hvað ég geri þegar ég fæ löngun í sætindi,“ segir Jenna í sögu sinni á Instagram. Hún bætir við að uppskriftin sé afar einföld og að dóttir hennar, Batel, elski ísinn líka.

https://www.instagram.com/p/BrgdB12Ada4/

Ketó-ís klámstjörnu

Hráefni:

1 bolli rjómi
1 ½ msk. stevia
½ tsk. vanilludropar
smá salt

Aðferð:

Hellið rjóma, steviu, vanilludropum og salti í krukku og lokið vel. Hristið krukkuna þar til rjóminn þykknar, eða í um 4 til 5 mínútur. Frystið í þrjá klukkutíma, eða þar til hann harðnar. Njótið beint úr krukkunni.

https://www.instagram.com/p/BsgmMxJhj8c/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa