fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Þetta er ástæðan fyrir því að beyglur eru með gat í miðjunni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 15:00

Beyglur eru vinsæll matur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef maður leitar að uppruna beyglna á internetinu koma ýmsar ástæður upp fyrir því af hverju er gat í miðjunni á beyglum. Margar tilgáturnar eru ansi áhugaverðar, þar á meðal að gatið ætti að færa heppni í barneignum og tákn langlífi.

Hins vegar telja flestir sérfræðingar að raunverulega ástæðan sé að gatið í beyglunnni sé einfaldlega tilkomið vegna hagræðingar.

Beyglur komu fyrst fram á sjónarsviðið í Gyðingasamfélagi í Póllandi árið 1610. Ástæðan fyrir því að það er gat í miðjunni á þeim er sú að beyglur voru yfirleitt þræddar upp á reipi eða spýtur og þannig fluttar til söluaðila. Þær voru hengdar upp í sölubásum og verslunum, og var sá háttur á sölumennskunni allt fram til sjötta áratugar síðustu aldar.

Það er því ástæðan fyrir að gatið er í miðjunni á beyglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa